Nokkur orð um garðaúðun og lífríkið í garðinum

Nokkur orð um garðaúðun og lífríkið í garðinum

Nú er kominn sá tími ársins að trjámaðkar herja í görðum landsmanna og margir garðeigendur spyrja sig: Þarf ég að láta „eitra“ hjá mér? Hér eru nokkur atriði sem garðeigandinn getur haft til hliðsjónar til þess að stuðla að því að sem minnst röskun verði á lífríki garðsins og jafnframt  að viðkvæmur gróður sé varinn […]

Lesa nánar
Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara miðla fróðleik

Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara miðla fróðleik

Nýverið gerði Horticum menntafélag samkomulag við Fréttablaðið varðandi pistlaskrif um garðyrkju og umhverfistengd málefni. Gert er ráð fyrir að pistlarnir verði birtir í sérblaðinu “Hýbýli og viðhald” enda megin viðfangsefnið viðhald og uppbygging grænna svæða. Lesendum mun í kjölfarið gefast kostur á að sækja ýmsan fróðleik varðandi garðyrkju- og umhverfistengd málefni á heimasíðuna www.meistari.is Sjá […]

Lesa nánar
Vinnan í garðinum – handbók um garðverkin

Vinnan í garðinum – handbók um garðverkin

Sala bókarinnar “Vinnan í garðinum”, sem gefin er út í samstarfi við Blómaval, fer vel af stað. Nú þegar eru rúmlega 1000 eintök seld. Höfundar bókarinnar, þeir Baldur Gunnlaugsson, Magnús Bjarklind, Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson hafa komið að kynningum í verlsunum Blómavals. Almennt eru garðeigendur mjög ánægðir með framsetningu efnis í bókinni, sem er ríkulega […]

Lesa nánar
Garðyrkjunámskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ.

Garðyrkjunámskeið í samstarfi við Endurmenntun HÍ.

Matjurtir (22. og 24. maí) Garðverkin (dagsetning liggur ekki fyrir) Staðbundin jarðgerð (8. apríl) Trjárækt á sumarhúsalóðum (19. apríl) Kryddjurtir (27. apríl) Rósarækt (4. og 6. maí) Safnhaugagerð. (17. og 18. maí) Sjá nánar á vef endurmenntunar: www.endurmenntun.is

Lesa nánar
Fagleg umhirða trjágróðurs

Fagleg umhirða trjágróðurs

(19. mars 2010) Námskeiði í faglegri umhirðu trjágróðurs lauk í gær. Góð þátttaka var á námskeiðinu og voru nemendur m.a. frá Orkuveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun, Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma, Reykjavíkurborg, Sorpu o.fl. Þátttakendur voru ángægðir með uppbyggingu og innihald námskeiðsins og ekki spillti afar sólríkt og gott veður fyrir. Kennslan fór fram í Ræktunarstöðinni í Fossvogi þar sem […]

Lesa nánar

Nordland2011 – Fundur í Finnlandi

Helgina 4-7 mars, s.l. var þriðji fundur í verkefninu “Nordland2011”. Þátttakendur frá 4 löndum sóttu fundinn sem haldinn var í Tampere í Finnlandi. Þátttökulöndin eru í dag: Ísland, Finnland, Danmörk og Noregur. Fulltrúar landanna koma ýmist frá menntastofnunum eða landsfélögum skrúðgarðyrkjumeistara. Umræðuefni fundarins var: Samanburður á stuttum námskeiðum í steinlögnum og umhirðutækni (Ísland, Danmörk, Finnland) […]

Lesa nánar
Jarðlagnatækni – kennsla í yfirborðsfrágangi

Jarðlagnatækni – kennsla í yfirborðsfrágangi

Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara hafa undanfarna daga kennt nemendum  í jarðlagnatækni hjá Mími-símenntun um hellulagnir og yfirborðsfrágang. Bókleg kennsla fór fram í húsakynnum Mímis í Skeifunni en verkleg kennsla var í Skerjarfirði. Fjallað var um jarðveg, uppbyggingu burðarlags, þjöppun og yfirborðsfrágang. Sérstök áhersla var lögð á hellulagnir og unnu nemendur verkefni sem byggir á […]

Lesa nánar
Project Nordland2011

Project Nordland2011

Annar fundur í samstarfsverkefni á norðurlöndum var haldinn í Danmörku, nánar tiltekið í húsakynnum Jordbrugets uddannelsescenter (JU) í Beder. Umræðuefni fundarins voru m.a. samanburður á námsskrám verkánms á sviði skrúðgarðyrkju í Finnlandi, Danmörku og á Íslandi. Einnig var fjallað um hugmyndir og kosti European qualification framework (EQF)  auk viðræðna um gerð kennsluefnis á viðkomandi fagsviði. […]

Lesa nánar
Golfvellir – umhirða og viðhald

Golfvellir – umhirða og viðhald

Vinsældir golfíþróttarinnar hafa aukist mikið á undanförnum árum. Golfvöllum hefur einnig fjölgað mikið í samræmi við aukna eftirspurn. Aðstæður á Íslandi eru þannig að álag á völlunum er mikið, t.d. vegna rysjótts veðurfars og stutts sumars. Engu að síður hafa kröfur um lengra leiktímabil og meiri gæði golfvalla aukist með hverju árinu. Í því sambandi […]

Lesa nánar
Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Handbókin er unnin af verkfræðistofunni Eflu í samvinnu    við Íþrótta og tómstundasvið Reykjavíkur. Markmiðið með handbókinni er að miðla fræðslu til rekstraraðila knattspyrnu­valla og leiðbeina um helstu viðhaldsverkefni sem framkvæmd eru á völlunum. Einnig að leiðbeina um undirbúning og uppbyggingu knattspyrnuvalla, t.d. fyllingarefni og vaxtarlag, æskilegar kornarkúrfur m.t.t. lífræðilegra þarfa grassins o.fl. Útgáfa bókarinnar […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/