Flokkað eftir merkjum: golf
Golfvellir – umhirða og viðhald

Golfvellir – umhirða og viðhald

Vinsældir golfíþróttarinnar hafa aukist mikið á undanförnum árum. Golfvöllum hefur einnig fjölgað mikið í samræmi við aukna eftirspurn. Aðstæður á Íslandi eru þannig að álag á völlunum er mikið, t.d. vegna rysjótts veðurfars og stutts sumars. Engu að síður hafa kröfur um lengra leiktímabil og meiri gæði golfvalla aukist með hverju árinu. Í því sambandi […]

Lesa nánar