Flokkað eftir merkjum: Skordýraeitur
Nokkur orð um garðaúðun og lífríkið í garðinum

Nokkur orð um garðaúðun og lífríkið í garðinum

Nú er kominn sá tími ársins að trjámaðkar herja í görðum landsmanna og margir garðeigendur spyrja sig: Þarf ég að láta „eitra“ hjá mér? Hér eru nokkur atriði sem garðeigandinn getur haft til hliðsjónar til þess að stuðla að því að sem minnst röskun verði á lífríki garðsins og jafnframt  að viðkvæmur gróður sé varinn […]

Lesa nánar