Flokkur | Fróðleikur RSS fyrir niðurstöður
Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar fyrir trjágróður

Vatnspokar vökva betur Greinarhöfundur Horticum var á ferð um Kaupmannahöfn og rakst þar á undarlegt fyrirbæri, þ.e. vatnspoka sem settir eru undir stakstæð tré til að hámarka vökvun. Eitt helsta vandamál við ræktun borgartrjáa, t.d. götutrjáa sem hafa yfirleitt lítið rótarrými er takmarkað aðgengi að vatni. Rótarkerfi trjágróðurs skerðist yfirleitt þegar hann er tekin upp […]

Lesa nánar
Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Umhirða grassvæða – viðgerðir vegna hundahlands

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig gert er við skemmdir í grassvæði sem eru tilkomnar vegna hundahlands. Hlandið getur brennt og drepið grasið. Í þessari viðgerð hefur verið blönduð svokölluð “viðgerðarblanda” en hún samanstendur af mold 50% og fínum sandi 50% með ca. 100 g af grasfræi blandað saman við. Til að flýta fyrir spírun […]

Lesa nánar
Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Strigi um rótarhnaus trjáplantna eyðist hægt!

Á myndbandinu hér að neðan má hversu lengi strigi getur varðveist í jarðvegi. Um er að ræða átta ára gamla útplöntun og hefur striginn hindrað rótarvöxt trésins mikið. Þetta staðfestir hversu mikilvægt er að fjarlægja ávallt strigann af rótarhanusnum við útplöntun. http://www.youtube.com/watch?v=M-LDzW87UEA

Lesa nánar
Byens Planteliv 2013 – Den mangfoldige by

Byens Planteliv 2013 – Den mangfoldige by

Hin árlega ráðstefna “Byens planteliv” verður haldin 7. október 2013 kl. 09:30-16:00 Umfjöllunarefni ráðstefnunar er sem fyrr áhugavert en fjallað verður um fjölbreytt gróðursamfélög í borgum og bæjum, grastegundir, regnbeð, ný borgartré, sígrænan gróður o.fl. áhugavert. Ráðstefnan er haldin i Aarhus, sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu.

Lesa nánar
GARÐYRKJU- NÁMSKEIÐ HORTICUM

GARÐYRKJU- NÁMSKEIÐ HORTICUM

Horticum menntafélag heldur nokkur spennandi námskeið fyrir garðáhugafólk á vormisseri 2013 Námskeiðin eru haldin í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands við Dunhaga, sjá nánar hér að neðan. (Smellið á yfirskrift námskeiðs til að lesa meira um námskeið og skráningu). Ræktun matjurta í heimilisgarðinum (11. og 13. mars) Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í […]

Lesa nánar
Hagnýt jarðgerð – molta og aðrir lífrænir áburðargjafar

Hagnýt jarðgerð – molta og aðrir lífrænir áburðargjafar

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ 19.03.2012 – 22.03.2012 Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang sem fellur til í görðum og eldhúsum. Afurð jarðgerðar sem kallast molta og fjölmargir aðrir lífrænir áburðargjafar, nýtast vel við alla ræktun svo sem í garðinum eða sumarhúsalandinu. Farið verður […]

Lesa nánar
Sumarblóm

Sumarblóm

Sumarblóm Hægt er að sá fyrir og rækta sín eigin sumarblóm ef einhver aðstaða er fyrir hendi í garðinum og á heimilinu. Sumarblóm eru einærar plöntur sem eiga það sameiginlegt að gefa mikið af sér þann stutta tíma sem þau lifa. Standa sum þeirra í miklum blóma drjúgan hluta sumarsins. Sumarblóm eru nær alltaf forræktuð […]

Lesa nánar
Trjárækt á sumarhúsalóðum

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – 16. apríl 2012 kl. 19:30-22:00 Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum. Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, […]

Lesa nánar
Umhirða borgargróðurs – Skoðunarferð

Umhirða borgargróðurs – Skoðunarferð

Áhugavert verkefni og skoðunarferð til Stokkhólms 7-8 maí 2012. Þessa dagana er unið við endurnýjun jarðvegs við trjágróður á eyjunni Beckholmen í skerjafirðinum við Stokkhólm. Núverandi jarðvegur verður fjarlægður með stórum ryksugum og lofblæstri til að koma í veg fyrir skemmdir á rótarkerfi trjánna. Í skoðunarferðinni verður fjallað um ýmis vandamál götutrjáa, m.a. jarðveg, þjöppun, […]

Lesa nánar
Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – Mán. 26. mars kl. 19:00 – 22:15 Námskeið fyrir áhugafólk um vandaða umhirðu og viðhald á einka-, fjölbýlishúsa- og sumarhúsalóðum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi brennandi áhuga fyrir garðrækt og faglegum vinnubrögðum. Skráningarfrestur er til 19. mars 2012. Á námskeiðinu verður fjallað um öll helstu vorverk garðeigandans, meðal […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/