
Hnoðrar (Sedum sp.)
Nú þegar þurrkur hrjáir marga garðeigendur er áhugavert að fylgjast með hversu misjafnlega þurrkþolnar plöntur, t.d. fjölæringar eru. Svokallaðir hnoðrar eru flestir afar þurrkþolnir, gera litlar kröfur til jarðvegs og leggjast einfaldlega í dvala í mestu þurrkunum. Einnig mynda hnorðar gjarnan þéttar þekjur og gefa illgresistegundum lítið rými til að breiða úr sér. Af þessum […]
Lesa nánar