Um hellulagnir

Um hellulagnir

Hellulagnir fela í sér útlagningu á hellum, steyptum eða náttúrulegum. Mikilvægt er að hellur séu valdar með tilliti til þess álags sem á svæðinu verður, t.d. hvort um sé að ræða umferðargötu, innkeyrslu eða göngustíg. Í dag er úrval steinsteyptra hellna mikið og gæði framleiðslunnar í flestum tilfellum góð.  Á Íslandi er ekki mikið um að náttúrugrjót sé notað í hellulagnir en það hefur þó færst í vöxt á síðustu árum. Sem dæmi má nefna hraun-, granít- og basaltflísar, brústeina- og oddsteinalagnir.

Mikilvægt er að vel sé hugað að undirbúningi og undirbyggingu. Best er að mæla upp svæðið , leggja út snúrur og gera sér grein fyrir hæð fyrirhugaðs yfirborðs með tilliti til nærliggjandi svæða og mannvirkja. Tryggja þarf að vatn eigi greiða leið um yfirborðið og í réttar áttir, t.d. í niðurföll. Algengt viðmið er að halli á yfirborði sé lágmark tveir sentimetrar á hvern metra.  Í flestum tilfellum er nauðsynlegt að jarðvegsskipta undir hellulagnir, til að tryggja burð og hindra frostlyftingar. Áður en það er gert þarf að kanna hvort lagnir liggi undir graftrarsvæðum og taka tillit til þeirra við útgröft. Þykkt og uppbygging burðarlagsins fer eftir því álagi sem á svæðinu verður. Algengt er að jarðvegsskipti séu frá 50-100 sentimetrar, háð jarðvegi og álagi. Í burðarlag þarf að nota efni sem þjappast vel  og verður ekki fyrir frostáhrifum, t.d.  grófa grús. Grúsina þarf að þjappa með jarðvegsþjöppu, lagskipt í um það bil 20 sentimetra lögum. Þegar grús hefur verið sett í réttar hæðir er svokölluðum hellusandi jafnað yfir svæðið og hann þjappaður. Algengt er að hellusandur sé hafður í u.þ.b. fimm sentimetra lagþykkt (þykkari þegar snjóbræðsla er lögð undir hellur). Til að slétta hellusandinn í réttar hæðir eru yfirleitt notaðir leiðarar, t.d. járn-vatnsrör sem eru stillt af í grafin niður í samræmi við áður mældar og útsettar hæðir. Yfir leiðarana er síðan dregin réttskeið sem tryggir að yfirborðið verði jafnt og í samræmi við hæðarsetningar. Þessi aðgerð er yfirleitt kölluð „straujun“ af fagmönnum. Sé um beina hellulögn að ræða er yfirleitt settar upp stýrilínur til að tryggja að lögnin verði bein og hornrétt. Hellur má leggja með ýmiskonar mynstri, þó háð hellugerð. Gæta þarf þess að bil, einnig kallað fúga, sé á milli hellna sem eykur styrk og kemur í veg fyrir að brotni upp úr köntum. Fyllt er í fúgur með svokölluðum fúgusandi. Til að tryggja styrk og endingu hellulagnar þarf yfirleitt að steypa meðfram köntum og gott er að ljúka verkinu á að þjappa yfir svæðið með léttri jarðvegsþjöppu.

Nánar um hellulagnir á www.meistari.is

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

bandar terpercaya

mbo99 slot

mbo99 situs slot

mbo99 slot mpo

agen resmi

bandar judi

slot99

akun jp

slot mpo

akun pro myanmar

sba99 slot

daftar sba99

mpo asia

agen mpo qris

akun pro platinum

paito hk

pola gacor

sba99 bandar

akun pro swiss

mpo agen

akun pro platinum

qris bri

slot deposit 1000

mbo99

slotmpo

sba99

slot akurat

mbo99 slot

mbo99 link

mbo99 agen

situs mbo99

mbo99 daftar

mbo99 situs

mbo99 login

mbo99 bet kecil

mbo99 resmi