Steyptar hellur, undirlagsefni og íblöndun
Sérfræðingur á vegum BM Vallá heldur kynningu á tækniþróun varðandi steyptar hellur, vöruþróun, undirlag, íblöndunarefni, o.fl.
Fyrirlesarinn er þýskur sérfræðingur og framkvæmdastjóri Evrópskra félagasamtaka í helluframleiðslu sem BM Vallá er aðili að.
Fjallað verður sérstaklega um vandamál og tæknilegar lausnir vegna sigs í burðarlagi. Einnig um ný íblöndunarefni í steyptar hellur o.fl. spennandi.
Kynningin verður haldin á Bíldshöfða 7, í fyrramálið (miðvikudaginn 3. nóv) kl. 10:00″
Comments are closed.