Flokkur | Námskeið RSS fyrir niðurstöður
Trjárækt á sumarhúsalóðum

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum. Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, áburðargjöf, flutning trjáa, gerð skjólbelta og tegundir sem henta í skjólbelti. Skráningarfrestur er til […]

Lesa nánar
Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Jarðlagnatækni – Mímir Símenntun

Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara leiðbeina nemendum í jarðlagnatækni Í náminu er meðal annars fjallað um hellulagnir, kantsteina og tröppur. Einnig um yfirborðsfrágang á gróðursvæðum, svo sem þökulagnir, útplöntun, flutning trjágróðurs o.fl. Í lok þessarar námslotu þurfa nemendur að leysa verklegt verkefni í hellulgöngum. Verkefnið felst í að helluleggja tvo palla með tröppum á milli. […]

Lesa nánar
Hagnýt jarðgerð – námskeið hjá Endurmenntun HÍ

Hagnýt jarðgerð – námskeið hjá Endurmenntun HÍ

Það hefur færst mikið í vöxt að garðeigendur komi sér upp safnhaugum í görðum sínum og jarðgeri lífrænan úrgang sem fellur til í görðum og eldhúsum. Afurð jarðgerðar sem kallast molta og fjölmargir aðrir lífrænir áburðargjafar, nýtast vel við alla ræktun svo sem í garðinum eða sumarhúsalandinu. Farið verður yfir grunnatriði jarðgerðar, aðferðir og hvernig […]

Lesa nánar
Sjálfbærar ofanvatnslausnir – Áhugavert námskeið

Sjálfbærar ofanvatnslausnir – Áhugavert námskeið

Sjálfbærar ofanvatnslausnir hafa verið að riðja sér til rúms á undanförnum árum. Með sjálfbærum ofanvatnslausnum er átt við ýmsar lausnir til að meðhöndla ofanvatn af götum, stígum, húsþökum og öðrum þéttum flötum með umhverfisvænum og sjálfbærum hætti í stað þess að leiða það ómeðhöndlað beint í næsta viðtaka. Á námskeiðinu verður hinum ýmsu lausnum gerð […]

Lesa nánar
Haustlaukar – Áhugavert námskeið

Haustlaukar – Áhugavert námskeið

Í samstarfi við HORTICUM menntafélag. Í gróðrastöðvum eru hinir svokölluðu haustlaukar samnefnari fyrir hinar ólíku tegundir jurta sem oft á tíðum blómstra snemma vors og hafa annað hvort lauka eða hnýði sem hægt er að selja í gróðrastöðvum án róta. Túlipanar eru líklega þekktastir haustlauka og þá þekkja flestir, en færri vita að mismunandi yrkishópar […]

Lesa nánar
Námskeið fyrir sumarstarfsmenn

Námskeið fyrir sumarstarfsmenn

Undanfarnar vikur hefur Horticum menntafélag haldið námskeið fyrir starfsmenn sem sinna daglegri umhirðu grænna svæða. Áherlsuatriði námskeiðanna eru fagleg vinnubrögð, meðferð véla og verkfæra auk almennra öryggisatriða og líkamsbeitingar. Nokkur námskeiðanna voru haldin í samstarfi við Heilsuvernd þar sem sérfræðingar í réttri líkamsbetingu og starfsöryggi héldu fyrirlestur. Garðyrkjudeildir Reykjavíkurborgar, Garðabæjar, Kópavogs og Faxaflóahafna eru meðal […]

Lesa nánar
Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar

Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar

Horticum menntafélag hélt námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar. Námskeiðið sóttu sumarstarfsmenn sem sinna grasslætti á vegum bæjarins. Fjallað var um fagleg vinnubrögð og farið yfir mikilvæga þætti sem snerta sláttuvélar og sláttuorf. Á myndinn sést Baldur Gunnlaugsson fara yfir meðhöndlun sláttuvéla, rétta notkun og hvað ber að varast. Einnig var farið yfir öryggismál og líkamsbeitingu.

Lesa nánar
Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Faxaflóahafna

Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Faxaflóahafna

Horticum menntafélag hélt námskeið fyrir sumarstarfsmenn Faxaflóahafna. Á námskeiðinu var fjallað um fagleg vinnubrögð og farið yfir helstu verkefni starfsmanna í sumarvinnu. Fjallað var um grasslátt, illgresishreinsun, kantskurð beða o.fl. Einnig var farið yfir öryggismál og líkamsbeitingu.

Lesa nánar