Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar

Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar

Horticum menntafélag hélt námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar.

Námskeiðið sóttu sumarstarfsmenn sem sinna grasslætti á vegum bæjarins. Fjallað var um fagleg vinnubrögð og farið yfir mikilvæga þætti sem snerta sláttuvélar og sláttuorf.

Á myndinn sést Baldur Gunnlaugsson fara yfir meðhöndlun sláttuvéla, rétta notkun og hvað ber að varast.

Einnig var farið yfir öryggismál og líkamsbeitingu.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.