Námskeið vormisseris 2010 – Endurmenntun Háskóla Íslands
Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir ýmsum spennandi námskeiðum á sviði garðyrkju og umhverfis og hafa námskeið vormisseris 2010 nýlega verið kynnt á vef Endurmenntunar www.ehi.is . Sem dæmi má nefna: námskeið í safnhaugagerð, rósarækt, krydd– og matjurtarækt, trjárækt á sumarhúsalóðum auk námskeiðs um helstu umhirðu- og viðhaldsverkefni garðeigandans. Einnig má nefna námskeiðið […]
Lesa nánar