Nám í steinlagna- og umhirðutækni við Tækniskólann

Nám í steinlagna- og umhirðutækni við Tækniskólann

Picture 049Nám í steinlagna– og umhirðutækni er mótað og uppbyggt af Félagi skrúðgarðyrkjumeistara og Horticum menntafélagi ehf. í samstarfi við Tækniskólann – skóla atvinnulífsins. Einnig hafa Starfsmenntaráð, Samtök iðnaðarins, Efling stéttarfélag, BM Vallá og Steypustöðin komið að samstarfinu og veitt styrki til verksins.

Námi í steinlagna– og umhirðutækni er ætlað að koma til móts við kröfur atvinnulífsins um þekkingu og hæfni almennra starfsmanna sem sinna gróður- og yfirborðsvinnu, jafnframt því að mæta væntingum nemenda um vandað starfsnám á þessu sviði.

Náminu er skipt í tvo hluta þar sem annars vegar er lögð áhersla á steinlagnir og hins vegar áhersla á umhirðu grænna svæða. Hvor hluti skiptist í 2 hluta (stig). Nemendur geta valið einn eða fleiri hluta, allt eftir óskum og þörfum. Gefið er út skírteini að loknum hverjum hluta sem m.a. tilgreinir hvað nemandi á að vera fær um að gera í starfi.

Skoða kynningabækling um námið
Sjá nánar um námið undir Námskeið og kennsla

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/