Nám í steinlagna- og umhirðutækni við Tækniskólann
Nám í steinlagna– og umhirðutækni er mótað og uppbyggt af Félagi skrúðgarðyrkjumeistara og Horticum menntafélagi ehf. í samstarfi við Tækniskólann – skóla atvinnulífsins. Einnig hafa Starfsmenntaráð, Samtök iðnaðarins, Efling stéttarfélag, BM Vallá og Steypustöðin komið að samstarfinu og veitt styrki til verksins. Námi í steinlagna– og umhirðutækni er ætlað að koma til móts við kröfur […]
Lesa nánar