Flokkur | Leiðbeiningar RSS fyrir niðurstöður
Jarðgerð í heimilisgarðinum

Jarðgerð í heimilisgarðinum

Hægt er að nýta allt lífrænt efni, sem til fellur í garðinum, ef aðstaða er til jarðgerðar. Fyrir þá sem áhuga hafa á að koma sér upp aðstöðu eða eru nú þegar með hana, eru hér einfaldar leiðbeiningar um jarðgerðina sjálfa, áhöldin og hvernig nýta má afurðina, sem oft hefur verið nefnd Molta, Molda eða […]

Lesa nánar
Grassláttur

Grassláttur

Grassláttur Hugmyndir manna um fallega grasflöt eru misjafnar, allt frá rennisléttum lágskornum golfflötum yfir í hávaxin bylgjótt grasengi. Eitt af því sem ræður mestu um heilbrigði og útlit grassvæða er sláttuhæð og tíðni slátta. Hér verður fjallað um grasslátt í hefðbundnum heimagörðum. Gera má ráð fyrir fyrsta slætti á grasflötum um miðjan maímánuð en það […]

Lesa nánar
Þökulagnir

Þökulagnir

Leiðbeiningar um þökulagnir Gæði í framleiðslu á túnþökum hafa aukist mikið á undanförnum árum. Framleiddar eru þökur af ýmsum gerðum og í ólíkum stærðum til notkunar við breytilegar aðstæður. Þökur eru ýmist seldar í rúllum eða í skornum einingum (þökum) og mikilvægt er að velja grasið í samræmi við aðstæður og tilgang hverju sinni. Rúllur […]

Lesa nánar
Grassáning

Grassáning

Grassáning Það hefur færst í vöxt á Íslandi að beita sáningu grasfræs til að koma upp grasflöt í einkagörðum, enda hefur framboð hentugra grastegunda aukist verulega á undanförnum árum. Fáanlegar eru fræblöndur sem henta jafnt til nýsáningar sem og til viðgerða eftir mosatætingu eða aðrar viðgerðir á grasflöt. Eiginleikar einstakra grastegunda eru misjafnir hvað varðar […]

Lesa nánar
Uppbindingar

Uppbindingar

Uppbindingar Þegar stærri stofntrjám (tré með einn leiðandi stofn) er plantað út getur verið nauðsynlegt að nota uppbindingar. Miða má við að tré sem eru hærri en 1 metri þurfi uppbindingu. Hér getur reyndar staðsetning skipt miklu, t.d. ef tréð er staðsett í góðu skjóli er almennt ekki þörf fyrir uppbindingu. Tilgangur uppbindinga Til eru […]

Lesa nánar
Gróðursetning trjá- og runnaplantna

Gróðursetning trjá- og runnaplantna

Gróðursetning trjá- og runnaplantna Úrval trjá- og runnaplantna hefur aukist til muna síðustu árin. Einnig hafa gæði plantna aukist, bæði innlend framleiðsla sem og innfluttar tegundir. Mikilvægt er að standa rétt að gróðursetningu, m.a. velja plöntunum hentuga staðsetningu, m.t.t. vaxtarrýmis og birtu. Gott er að leita upplýsinga um hvort viðkomandi plöntur séu skuggþolnar eða þurfi […]

Lesa nánar
Garðaúðun og lífríkið í garðinum

Garðaúðun og lífríkið í garðinum

Nokkur orð um garðaúðun og lífríkið í garðinum. Nú er kominn sá tími ársins að trjámaðkar herja í görðum landsmanna og margir garðeigendur spyrja sig: Þarf ég að láta „eitra“ hjá mér? Hér eru nokkur atriði sem garðeigandinn getur haft til hliðsjónar til þess að stuðla að því að sem minnst röskun verði á lífríki […]

Lesa nánar
mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/