Flokkað eftir merkjum: Vorverkin
Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Vorverkin í garðinum – almenn umhirða og viðhald

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – Mán. 26. mars kl. 19:00 – 22:15 Námskeið fyrir áhugafólk um vandaða umhirðu og viðhald á einka-, fjölbýlishúsa- og sumarhúsalóðum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi brennandi áhuga fyrir garðrækt og faglegum vinnubrögðum. Skráningarfrestur er til 19. mars 2012. Á námskeiðinu verður fjallað um öll helstu vorverk garðeigandans, meðal […]

Lesa nánar