Flokkað eftir merkjum: Grasvellir
Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Ræktunarsérfræðingur frá STRI skoðar knattspyrnuvelli á Íslandi

Dr Stephen W Baker, sérfræðingur í uppbyggingu og umhirðu grasvalla, hefur undanfarna daga heimsótt íslensk knattspyrnufélög og tekið út grasvelli, m.a. metið ástand og farið yfir viðhaldsaðgerðir. Dr Baker tekur einnig jarðvegssýni og metur áburðarinnihald í vaxtarlagi vallanna. Samkvæmt Dr Baker er algengt vandamál á völlum hérlendis að moldarlag sem fylgir grasþökum myndar hindrun sem […]

Lesa nánar