Sjálfbærar ofanvatnslausnir

Sjálfbærar ofanvatnslausnir

Föstudaginn 15. október s.l. var haldið námskeið varðandi sjálfbæarar ofanvatnslausnir.  Námskeiðið var haldið að frumkvæði Reynis Sævarssonar, byggingaverkfræðings hjá Eflu. Einnig komu Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt FÍLA og Árni Bragason, náttúrufræðingur hjá Eflu að kennslunni.

Góð þátttaka var á námskeiðinu, m.a. voru margir tæknimenn frá sveitarfélögum og verkfræðistofum. Einnig voru margir skrúðgarðyrkjumenn, landslagsarkitektar og garðyrkjustjórar.

Á námskeiðinu voru tekin dæmi frá uppbyggingu nýs hverfis í Urriðaholit í Garðabæ en þar voru höfð að leiðarljósi tæknilegar lausnir varðandi veitingu yfirborðsvatns niður í jarðveginn en ekki út í holræsakerfin.

Á námskeiðinu sköpuðust góðar umræður, m.a. fyrir mikilvægi þess að sveitarfélög leiti leiða til að minka fráveitu á yfirborðsvatni en frekar stuðla að því að vatni eigi leið niður í jarðveg og grunnvatn viðkomandi svæðis.

Á myndinni eru leiðbeinendur námskeiðsins, þeir: Þráinn Hauksson, Reynir Sævarsson og Árni Bragason.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/