Námskeið vormisseris 2010 – Endurmenntun Háskóla Íslands

IMG_6010

Horticum menntafélag og Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir ýmsum spennandi námskeiðum á sviði garðyrkju og umhverfis og hafa námskeið vormisseris 2010 nýlega verið kynnt á vef Endurmenntunar www.ehi.is . Sem dæmi má nefna: námskeið í safnhaugagerð, rósarækt, krydd– og matjurtarækt, trjárækt á sumarhúsalóðum auk námskeiðs um helstu umhirðu- og viðhaldsverkefni garðeigandans. Einnig má nefna námskeiðið “Gróður og grafir í Hólavallagarði” þar sem Heimir Janusarson, garðyrkjufræðingur og Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur fræða um sögu garðsins.  Nokkur námskeiðana eru haldin í samstarfi við Blómaval og Húsasmiðjuna og mun þátttakendum bjóðast kynningar og afsláttur á ýmsum garðyrkjuvörum og verkfærum sem tengjast þema viðkomandi námskeiðs.  Lesa má nánar um námskeiðin undir flipanum “Námskeið og kennsla”.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/