Leiðbeiningar – almenn garðyrkjustörf
Horticum menntafélag hefur skrifað ýmsa fræðslutexta / leiðbeininga um almenn garðyrkjustörf. Meðal annars eru leiðbeiningar fyrir hinn almenna garðeiganda sem ekki hefur faglegann bakgrunn, þ.e. leiðbeiningar á mannamáli. Textarnir henta mjög vel fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir sem vilja koma vönduðum og faglegum upplýsingum á framfæri, t.d. til starfsmanna eða almennings. Nú þegar hafa nokkrir aðilar birt texta fré menntafélaginu á heimsíðum sínum, m.a. www.gardabaer.is
Hér má sjá dæmi um leiðbeiningu sem fjallar um jarðgerð. Áhugasamir geta haft samband við Magnús í síma: 822 0469 eða sent póst á: magnus@horticum.is
Comments are closed.