Haustfundur SAMGUS
Haustfundur SAMGUS, Samtök Garðyrkju- og Umhverfisstjóra Sveitarfélaga, var haldinn í Garðabæ, fimmtudaginn 29. október s.l. Á fundinum kynnti Þorkell Gunnarsson, formaður félags Skrúðgarðyrkjumeistara, nýja námsbraut við Tækniskólann í steinlagna- og umhirðutækni. Einnig kynnti Guðríður Helgadóttir drög að nýrri námsskrá LBHÍ vegna garðyrkjugreina.
Comments are closed.