Flokkað eftir merkjum: eitrun gegn meindýrum
Eitrun á sitkalús

Eitrun á sitkalús

Spurning: Sælir Ég er með eina fyrirspurn: Til mín kom verktaki og vildi eitra hjá mér garðinn gegn sitkalús. Hann tjáði mér að nú væri rétti tíminn til að eitra gegn þessum “mikla skaðvaldi”. Ég er með nokkur grenitré og furur í mínum garði en hef aldrei orðið fyrir áföllum vegna sitkalúsarinnar. Fékk þær upplýsingar […]

Lesa nánar