Flokkur | Bækur RSS fyrir niðurstöður
Golfvellir – umhirða og viðhald

Golfvellir – umhirða og viðhald

Vinsældir golfíþróttarinnar hafa aukist mikið á undanförnum árum. Golfvöllum hefur einnig fjölgað mikið í samræmi við aukna eftirspurn. Aðstæður á Íslandi eru þannig að álag á völlunum er mikið, t.d. vegna rysjótts veðurfars og stutts sumars. Engu að síður hafa kröfur um lengra leiktímabil og meiri gæði golfvalla aukist með hverju árinu. Í því sambandi […]

Lesa nánar
Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Knattspyrnuvellir – umhirða og viðhald

Handbókin er unnin af verkfræðistofunni Eflu í samvinnu    við Íþrótta og tómstundasvið Reykjavíkur. Markmiðið með handbókinni er að miðla fræðslu til rekstraraðila knattspyrnu­valla og leiðbeina um helstu viðhaldsverkefni sem framkvæmd eru á völlunum. Einnig að leiðbeina um undirbúning og uppbyggingu knattspyrnuvalla, t.d. fyllingarefni og vaxtarlag, æskilegar kornarkúrfur m.t.t. lífræðilegra þarfa grassins o.fl. Útgáfa bókarinnar […]

Lesa nánar