Kartöflukláði
Spurning: Ég er með vandamál í kartöflugarðinum, það kemur kláði á kartöflurnar. Hef heyrt að ástæðan sé jarðvegsþreyta og áburaðarskortur. Get ég gefið áburð núna, fyrir veturinn og er það lausn? Svar: Það er ekki ástæða til þess að gera neitt núna, nema þá helst að fjarlægja allar kartöflur sem ekki tókst að taka þegar […]
Lesa nánar