Project Nordland2011

Project Nordland2011

IMG_3118_c

Annar fundur í samstarfsverkefni á norðurlöndum var haldinn í Danmörku, nánar tiltekið í húsakynnum Jordbrugets uddannelsescenter (JU) í Beder. Umræðuefni fundarins voru m.a. samanburður á námsskrám verkánms á sviði skrúðgarðyrkju í Finnlandi, Danmörku og á Íslandi. Einnig var fjallað um hugmyndir og kosti European qualification framework (EQF)  auk viðræðna um gerð kennsluefnis á viðkomandi fagsviði. Fundurinn var afar vel heppnaður að mati þátttakanda og mikilvægur varðandi framvindu verkefnisins.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.