Flokkað eftir merkjum: varnarefni
Gróður, varnarefni og umhverfi.

Gróður, varnarefni og umhverfi.

Heilbrigður gróður með réttri umhirðu Aldrei hefur ræktunaráhugi Íslendinga verið meiri en á síðustu árum og sífellt fjölgar þeim tegundum sem teknar eru til ræktunar hér á landi. Hér er um að ræða plöntur sem við leggjum okkur til munns svo sem mat- og kryddjurtir eða ber, plöntur sem veita okkur skjól og græða upp […]

Lesa nánar