Flokkað eftir merkjum: trjátegundir
Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Hugmyndir að trjá- og runnategundum fyrir sumarhúsaeigendur

Tegundalisti með útskýringum Velja þarf trjátegundir m.t.t. aðstæðna á hverjum stað, m.a. jarðvegs, veðurfars og ríkjandi gróðurþekju. Meðfylgjandi listi inniheldur lýsingu á ýmsum trjá- og runnategundum sem koma til greina til ræktunar við íslenskar aðstæður. Athugið að listinn er ekki tæmandi. Tré og runnar pdf.

Lesa nánar