Flokkað eftir merkjum: Sumarblóm
Sumarblóm

Sumarblóm

Sumarblóm Hægt er að sá fyrir og rækta sín eigin sumarblóm ef einhver aðstaða er fyrir hendi í garðinum og á heimilinu. Sumarblóm eru einærar plöntur sem eiga það sameiginlegt að gefa mikið af sér þann stutta tíma sem þau lifa. Standa sum þeirra í miklum blóma drjúgan hluta sumarsins. Sumarblóm eru nær alltaf forræktuð […]

Lesa nánar