Samnorrænt verkefni í námsskrár- og námsefnisgerð á sviði skrúðgarðyrkju

IMG_0320 (58)_c

Laugardaginn 2. október s.l. var verkefnið Nordland2011 formlega sett á laggirnar. Verkefnisstjórn er í höndum Horticum menntafélags ehf. en þátttaendur í verkefninu eru: Félag skrúðgarðyrkjumeistara á Íslandi og Finnlandi, Jordbrugets uddannelsescenter Aarhus og Verte í Finnlandi. Verkefnið felur m.a. í sér námsskrárgerð og námsefnisgerð á sviði skrúðgarðyrkju á norðurlöndunum.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.