Nordland2011 – Fundur í Danmörku

Nordland2011 – Fundur í Danmörku

Sjötti fundur norræna samstarfsverkefnisins Nordland2011 var haldinn á Jótlandi dagana 2-3 desember s.l.

Markmið samstarfsaðila er að gefa út ný og endurbætt lærdómsviðmið vegna náms í skrúðgarðyrkju. Á fundinum kynnti Magnús Bjarklind helstu vandamál í hönnun og umhirðu grænna svæða á Íslandi og kom í ljós að mörg þeirra vandamála eiga við á öðrum norðurlöndum, m.a. ófagleg vinnubrögð og of hátt hlutfall ófaglærðra verktaka.

Þorkell Gunnarsson, formaður félags skrúðgarðyrkjumeistara, kynnti hugmyndir um breyttar áherslur í færnimarkmiðum steinlagna og umhirðu.

Sveinn Aðalsteinsson fjallaði um hæfni nemenda m.t.t. færni og þekkingar.

Fundinn sátu, auk ofangreindra: Jens Thejsen og Pia Uhd frá Jordbrugets uddannelsescenter Arhus, Steinþór Einarsson frá félagi Skrúðgarðyrkjumeistara á Íslandi, Sakari Ermala frá Verte ay Finnlandi og Jouko Hannonen frá félagi Skrúðgaðrykjumeistara í Finnlandi.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/