Haustfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga

Haustfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga

Föstudaginn 12. nóvember s.l. var haustfundur SATS haldinn á Hótel Sögu.

Meðal umfjöllunarefnis var:

Kynning á nýju námi í skipulagsfræðum við LBHÍ (sjá nánar á heimasíðu skólans).

Ný skipulagslög

Reglugerðir um öryggi leiksvæða og leikvallatækja

Tryggingamál Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga

Götu og stígalýsing

Hreinsun veggjakrots

Rannsóknir á skriði og sliti í íslensku malbiki.

Einnig fjallaði Magnús Bjarklind frá verkfræðistofunni Eflu um sjálfbærni og markvissari umhirðu grænna svæða. Sjá nánar um kynninguna hér.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.