Námskynning í Skerjafirði

Fimmtudaginn 27. ágúst s.l. var haldin námskynning vegna steinlagna- og umhirðutækni. Kynningin fór fram í húsnæði Tækniskólanns í Skerjafirði. Góð mæting var á kynninguna sem starfsmenn Tækniskólanns, Horticum menntafélags og félags skrúðgarðyrkjumeistara stóðu fyrir. Húsnæðið, sem er gamalt flugskýli, hefur verið breytt í verknámsaðstöðu og mun m.a. Múrardeild Tækniskólanns nota aðstöðuna sem hentar afar vel til slíkrar kennslu.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.