Námskeið um merkingu vinnusvæða
Merking vinnusvæða er hluti af námi í jarðlagnatækni.
Nemendur í Jarðlagnatækni hjá Mími – Símenntun hafa lokið námskeiði í merkingu vinnusvæða.
Meðal efnis á námskeiðinu er:
- Lög og reglur um merkingar framkvæmdasvæða
- Afmörkun og umgengni framkvæmdasvæða
- Almennur búnaður til merkinga
- Umferðamerkingar
Baldur Gunnlaugsson, garðyrkjutæknir hjá Horticum menntafélagi leiðbeindi á námskeiðinu.


14.03.2011 







Comments are closed.