Umfjöllun um jarðgerð í Kastljósi

Umfjöllun um jarðgerð í Kastljósi

Baldur Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson frá Horticum menntafélagi standa fyrir námskeiði í jarðgerð 7. og 10. mars n.k.

Þóra Arnórsdóttir tók viðtal við Baldur varðandi helstu atriði heimajarðgerðar og umfjöllunarefni námskeiðsins. Sjá kastljósþáttinn hér.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

One Response to “Umfjöllun um jarðgerð í Kastljósi”

  1. Add to innbox