Umfjöllun um jarðgerð í Kastljósi
Baldur Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson frá Horticum menntafélagi standa fyrir námskeiði í jarðgerð 7. og 10. mars n.k.
Þóra Arnórsdóttir tók viðtal við Baldur varðandi helstu atriði heimajarðgerðar og umfjöllunarefni námskeiðsins. Sjá kastljósþáttinn hér.


13.01.2011 







Add to innbox