Um fjölgun trjáplantna

Um fjölgun trjáplantna

Spurning í kjölfar greinarinnar “Tími berjanna”

Flottur pistill, ég ætla að prófa þetta! Maður hefur ekki efni á að kaupa þessar rándýru plöntur fyrir sumarhúsalandið.

Er hægt að fjölga fleiri tegundum með þessum hætti?

Svar:

ágætt að fá þessa spurningu í framhaldinu. Það er algengast að fjölga reynitegundum á þennan hátt en fjölgun með græðlingum er mjög erfið. Sáning með berjum er jú bara sáning eins og hver önnur en aðferðin til að fá fram spírun felst í því að skapa köld og rök skilyrði með haustsáningunni.

Þú ættir að prófa hinar ýmsu reynitegundir s.s. úlfareyni, koparreyni ofl. fallegar tegundir. Eins er um að gera að prófa margar aðrar tegundir berja af trjám og runnum en þær þurfa ekki allar kuldaaðferðina og því má hreinsa fræið frá kjötinu og sá því að vori á hefðbundinn hátt. Þú hefur tekið eftir rifsi og sólberi á skrítnum stöðum en það eru þá oftast fuglar sem hafa borið það. Þess ber að geta að fræ sem fer í gegnum meltingarveg fugla spírar mjög vel, en ensím hafa þá gert svipað og kuldaaðferðin gerir.

Endilega prófaðu þig áfram með reynitegundir og fleiri tegundir og spurðu nánar þegar þú þarft.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/