Vinnan í garðinum

Vinnan í garðinum

Íslenski heimilisgarðurinn er uppspretta ótal ánægjustunda.  Sumarið á Íslandi er stutt og sífellt fleiri kjósa að eyða því að stórum hluta í sínum garði, við umhirðu, ræktun eða einfaldlega með því að vera þar og njóta.  Aðstæður til ræktunar í görðum hafa breyst mikið á síðustu tveimur áratugum af ýmsum ástæðum.  Allur trjágróður í þéttbýli hefur margfaldast og veitir skjól og hvatningu til ræktunar.  Veðurfar hefur farið hlýnandi a.m.k. á síðustu árum.  Allt þetta hefur aukið áhuga almennings á garðrækt.  Þessi bók er ætluð hinum almenna garðeiganda sem hefur áhuga á að njóta lystisemda garðsins enn frekar.  Bókin er skrifuð með það í huga að notandinn hafi ekki áralanga reynslu eða menntun í garðyrkju en hafi áhuga á að reyna sig við garðverkin og njóta til þess leiðsagnar fagmanna.  Bókin hefst á því sem flestir nýbakaðir garðeigendur byrja á að fást við þ.e. á grasflötinni og umhirðu hennar.  Eftir því sem líður á texta koma frekari lýsingar á fjölbreyttari garðverkum t.d. gróðursetning og umhirða sumarblóma, fjölæringa, trjáa og runna.  Markmið höfunda er að kynna sem flest garðverk á auðskiljanlegan hátt en síðan geta áhugasamir leitað sér  frekari fróðleiks á námskeiðum eða tileinkað sér fróðleik á netinu.  Verkunum í garðinum lýkur aldrei hjá áhugasömum eiganda eða notanda og sífellt er hægt að bæta við tegundum til skrauts eða nytja.

Við sem að þessari bók stöndum höfum allir áralanga menntun og reynslu við byggingu og umhirðu garða og jafnframt stundað kennslu í garðyrkjuskólum, bæði á Íslandi og erlendis.  Það var markmið okkar hafa myndefnið ríkulegt og leiðbeiningar skýrar og einfaldar.  Höfundar texta eru, auk undirritaðs, þeir Baldur Gunnlaugsson og Björn Gunnlaugsson.  Að auki lásu Sveinn Aðalsteinsson og Ólafur Melsted yfir texta og bættu við.  Kjartan Thors las yfir próförk og færði málfar til betri vegar. Starfsmönnum og stjórnendum Húsasmiðjunnar er færðar kærar þakkir fyrir frábært samstarf við gerð bókarinnar.  Án þeirra tilstillis hefði þessi bók ekki orðið til.

Lestur bóka er fyrsta skrefið í allri þekkingaröflun en besta leiðin til að læra verkin í garðinum er að fara út í garð og reyna sjálfur, vopnaður leiðbeiningum úr bókinni.  Það er von okkar að þessi bók verði gott veganesti í þeirri ánægjulegu vegferð.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

One Response to “Vinnan í garðinum”

  1. Flott bók, aðgengileg með góðum myndum! Mætti vera meira um matjurtarækt…

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/