
Horticum menntafélag og Félag skrúðgarðyrkjumeistara miðla fróðleik
Nýverið gerði Horticum menntafélag samkomulag við Fréttablaðið varðandi pistlaskrif um garðyrkju og umhverfistengd málefni. Gert er ráð fyrir að pistlarnir verði birtir í sérblaðinu “Hýbýli og viðhald” enda megin viðfangsefnið viðhald og uppbygging grænna svæða. Lesendum mun í kjölfarið gefast kostur á að sækja ýmsan fróðleik varðandi garðyrkju- og umhverfistengd málefni á heimasíðuna www.meistari.is Sjá nánar um grein fréttablaðsins hér.
Comments are closed.