Fagleg umhirða trjágróðurs

Fagleg umhirða trjágróðurs

W_IMG_1017 (19. mars 2010)

Námskeiði í faglegri umhirðu trjágróðurs lauk í gær. Góð þátttaka var á námskeiðinu og voru nemendur m.a. frá Orkuveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun, Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma, Reykjavíkurborg, Sorpu o.fl. Þátttakendur voru ángægðir með uppbyggingu og innihald námskeiðsins og ekki spillti afar sólríkt og gott veður fyrir. Kennslan fór fram í Ræktunarstöðinni í Fossvogi þar sem aðstaðan er afar góð, bæði til verklegrar útikennslu og fyrirlestra innandyra.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.