Gróður á þökum (Green roofs) – Augustenborg’s Botanical Roof Gardens

Gróður á þökum (Green roofs) – Augustenborg’s Botanical Roof Gardens

Hvað eru græn þök?

Finna má lifandi “græn þök” í breytilegu formi og stærðum. Yfirborð grænna þaka er uppbyggt með þunnu og léttu vaxtarlagi fyrir rætur og yfirleitt eru notaðar harðgerðar og nægjusamar gróðurtegundir t.d. hnoðrar (Sedum spp.). Gróðurinn fær vökvun úr regnvatni og þarf yfirleitt ekki mikla umhirðu, árleg yfirferð er í flestum tilfellum nægileg.

Kostir grænna þaka eru m.a.

  1. Betri orkunýting vegna einangrunar, m.a. lægri húshitunarkostnaður.
  2. Betri hljóðvist í húsum, gróðurþekjan dregur úr utan að komandi hávaðaáhrifum
  3. Lengri endingartími þakefna, gróðurþekjan verndar yfirborð þaksins gegn veðri og vindum
  4. Betri miðlun regnvatns – minna álag á holræsakerfi
  5. Aukin líffræðileg fjölbreytni – gróðurþök skapa heppilegar aðstæður fyrir ýmis smádýr og fugla
  6. Gróðurþök eru falleg og hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt, m.a. má fella byggingar í náttúrunni betur að umhverfi sínu.

Lesið meira um  Augustenborg’s Botanical Roof Gardens hér.

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.

mbo99 https://openlebanon.org/ https://keiko-aso.com/ https://bangkokrecorder.com/ https://sba99.capital/ https://sport-avenir.com/ https://143.198.197.33/ https://sba99.stream/ https://msurmasson.com/ https://blackdevildiscoclub.com/ https://avril-paradise.com/ https://ftp.jeffops.com/ https://supermicro.my.id/ https://adfit.biz.id/ https://edeneditori.com/ https://elpecadocraftedfood.com/ https://mbo99amp.com/ https://zencreators.id/ https://www.nadyafurnari.com/ https://www.happypaws-pet.com/ https://aelyanews.net/ https://wildrideministries.net/ https://www.templatesdoctor.com/ https://ajedrezbali.com/ https://goldentriangletouronline.com/ https://bataminenglish.id/ https://batamshop.id/ https://malukufc.id/ https://vimaxaslibali.id/ https://infokmoe.id/ https://johnkapelos.com/ https://pinkwishfashion.com/ https://pentileblog.com/ https://x-media-project.org/ https://anti-aging-plan.com/ https://friv10000000.com/ https://zonezeed.com/