Námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar
Horticum menntafélag hélt námskeið fyrir sumarstarfsmenn Kópavogsbæjar.
Námskeiðið sóttu sumarstarfsmenn sem sinna grasslætti á vegum bæjarins. Fjallað var um fagleg vinnubrögð og farið yfir mikilvæga þætti sem snerta sláttuvélar og sláttuorf.
Á myndinn sést Baldur Gunnlaugsson fara yfir meðhöndlun sláttuvéla, rétta notkun og hvað ber að varast.
Einnig var farið yfir öryggismál og líkamsbeitingu.
Comments are closed.