Trjárækt á sumarhúsalóðum

Trjárækt á sumarhúsalóðum

Námskeið hjá Endurmenntun HÍ – 16. apríl 2012 kl. 19:30-22:00

Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir áhugafólk um trjá- og skógrækt á sumarhúsalóðum.

Fjallað verður um trjá- og runnategundir sem henta vel við ólíkar aðstæður t.d. rýran jarðveg og veðurálag. Sérstök áhersla verður lögð á staðsetningu í landi, framkvæmd útplöntunar, m.t.t. ólíkra stærða og tegunda, áburðargjöf, flutning trjáa, gerð skjólbelta og tegundir sem henta í skjólbelti.

Sjá nánar um námskeiðið hér

Twitter Digg Delicious Stumbleupon Technorati Facebook

Comments are closed.